Um Popp & Co

Popp og Co er poppað nýsköpunar- og fjölskyldufyrirtæki frá Reykjanesbæ. Okkar ástríða liggur í því að framleiða góðar vörur og hafa gaman að því sem við erum að gera. Við elskum popp.

 

Hafa samband: poppogco@poppogco.is